Teksty piosenek > S > Suncity & Sanna > Hækkum í botn
2 465 369 tekstów, 31 502 poszukiwanych i 743 oczekujących

Suncity & Sanna - Hækkum í botn

Hækkum í botn

Hækkum í botn

Tekst dodał(a): olcia_197 Edytuj tekst
Tłumaczenie dodał(a): brak Dodaj tłumaczenie
Teledysk dodał(a): olcia_197 Edytuj teledysk

Tekst piosenki:

Við opnum augun
Og varir þínar bærast
Ég engist um og ég heyr'ekk'orð
Við skulum hætt'að tala
(Hætt'að tala)

Komdu nær líkamarnir samstíga
Snúðu mér snertu mig varlega
Leiddu mig læðumst inn í sæluna

Hækkum í botn
Förum ofar hærra, hærra
Hátt upp á topp
Kodd'og gemmér meira, meira
Hækkum í botn
Langar ekk'að lækka niðrí mér
Veistu hvað ég vil?
Hækkum í botn

Úú-ú-ú-ú-ú, ú-ú-ú, ú-ú-ú
Ú-ú-ú-ú-ú-ú, ú-ú-ú, ú-ú-ú
Ú-ú-ú-ú-ú-ú, ú-ú-ú, ú-ú-ú
Ú-ú-ú-ú-ú-ú

Nem andardráttinn
Takturinn kveikir í mér
(Mmm-mmm)
Eldurinn nærist og færist nær
Brenn fram í fingurgóma
(Brenn fram í fingurgóma)

Komdu nær líkamarnir samstíga
Snúðu mér snertu mig varlega
Leiddu mig læðumst inn í sæluna

Hækkum í botn
Förum ofar hærra, hærra
Hátt upp á topp
Kodd'og gemmér meira, meira
Hækkum í botn
Langar ekk'að lækka niðrí mér
Veistu hvað ég vil?
Hækkum í botn

Ú-ú-ú-ú-ú-ú, ú-ú-ú, ú-ú-ú
Ú-ú-ú-ú-ú-ú, ú-ú-ú, ú-ú-ú
Ú-ú-ú-ú-ú-ú, ú-ú-ú, ú-ú-ú
Ú-ú-ú-ú ú-ú

Hækkum í botn
Förum ofar hærra, hærra
Hátt upp á topp
Kodd'og gemmér meira, meira
Hækkum í botn
Langar ekk'að lækka niðrí mér
Veistu hvað ég vil?

Ú-ú-ú-ú-ú-ú
Förum ofar hærra, hærra
Ú-ú-ú-ú-ú-ú
Kodd'og gemmér meira, meira

Hækkum í botn
Förum ofar hærra, hærra
Hátt upp á topp
Kodd'og gemmér meira, meira
Hækkum í botn
Langar ekk'að lækka niðrí mér
Veistu hvað ég vil?
Hækkum í botn

Ú-ú-ú-ú-ú-ú, ú-ú-ú, ú-ú-ú
Ú-ú-ú-ú-ú-ú
Hækkum í botn

 

Dodaj adnotację do tego tekstu » Historia edycji tekstu

Tłumaczenie :


Tekst:

Valgeir Magnússon og Davíð Guðbrandsson

Edytuj metrykę
Muzyka:

Sveinn Rúnar Sigurðsson og Valgeir Magnússon

Rok wydania:

2022

Wykonanie oryginalne:

SUNCITY & SANNA

Ciekawostki:

Utwór brał udział w "Söngvakeppnin 2022" - islandzkich preselekcjach do 66. Konkursu Piosenki Eurowizji w Turynie.

Ścieżka dźwiękowa:

Söngvakeppnin 2022

Komentarze (0):

tekstowo.pl
2 465 369 tekstów, 31 502 poszukiwanych i 743 oczekujących

Największy serwis z tekstami piosenek w Polsce. Każdy może znaleźć u nas teksty piosenek, teledyski oraz tłumaczenia swoich ulubionych utworów.
Zachęcamy wszystkich użytkowników do dodawania nowych tekstów, tłumaczeń i teledysków!


Reklama | Kontakt | FAQ Polityka prywatności